Hús á La Marina svæðinu í San Fulgencio.
Húsið er byggt á 207 m² lóð.
Það samanstendur af 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum (öðru inn af svefnherbergi), stofu, sérstöku eldhúsi og þvottahúsi.
Verönd er með glerveggjum og einnig opin verönd með sólhlíf.
Aðgangur að lóðinni er um ökuhlið, og annar einfaldur inngangur gegnum húsið liggur að sameiginlegu sundlaugar- og garðsvæði.
Í byggðinni í La Marina eru allar tegundir þjónustu, svo sem matvöruverslanir, apótek, barir, veitingahús og fleira.
30 mínútna akstur að flugvellinum í Alicante og Alicante-borginni.
Strendur La Marina eru aðeins 5 km í burtu. Þær eru langar og faldar á bak við furuskóga sem ná alla leið til suðurhluta bæjarins Guardamar del Segura.
Verð 200.000€ + 13% kostnaður. Af því 10% virðisaukaskattur og samtals allt að 3% í stimpla- og skráningargjöld.
Eigandi