Íbúð á jarðhæð í bænum San Miguel de Salinas.
Aðgengi að íbúðinni er um sameign, en einnig frá götunni að aftan, þar sem rúmgóð verönd liggur að stofunni.
Íbúðin er stofa, opið eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Íbúðin er búin loftkælingu, húsgögnum og heimilistækjum og er tilbúin til innflutnings.
Sundlaug er fyrir íbúðakjarnann, hún er mjög nálægt íþróttamannvirkjum bæjarins og einnig nálægt almenningssundlaug bæjarins.
Þjónusta og aðstaða, svo sem matvöruverslanir, heilsugæslustöð og ráðhúsið, er allt í nágrenninu.
Verð: 143.000€ + 13% kostnaður. Þar af 10% VSK og samtals allt að 3% í stimpil- og skráningargjöld.
Eigandi